Orkumál

Vikingaflokkurinn vill deila orku landsins á milli Vikinga með sama hætti og lýst er með sjávarauðlindir. Allir einstaklingar fá sinn hlut af orkunni og geta ráðstafað þeim hlut að vild.

Tökum dæmi:
Formúlan er auðlind / íslendingum = hlutur. Ef framleitt er 330.000.000 megawött þá fær hver Vikingur 1.000.000 megawött um hver áramót. Sama gildir um heitt vatn, vindorku eða hvaða orku sem er. Vikingur getur svo ráðstafað þessum hlut að vild.

Með sinn hlut í sjávarauðlindinni og orkuauðlindinni eru allir Vikingar á Íslandi sjálfsvalda og þurfa ekki lengur að legja hækjur af elítumafíunni sem kallar sig Valdstjornin