Húsnæðismál

Allir Vikingar þurfa heimili og næði. Vikingaflokkurinn telur að þeir sem ekki eiga sér samastað geta numið land og byggt sér bústað án afskipta annara þar með talið Valdstjórnina.

Vikingaflokkurinn stefnir á að gera Vikinga að stóreignafólki í stað leiguliða eins og markmið núverandi valdhafa er. Valdasturlaðir ráðherrar hafa sagt að afborganir á okurlánum séu ekki svo slæmir leigusamningar en þeir sömu láta þrælana trúa því að þeir séu að eignast skúrinn sinn. Ef einstaklingi eða fjölskyldu vantar húsnæði þá er eðlilegt að nota húsnæði Valdstjórnarinnar undir heimili Vikinga enda allt greitt af þrælavinnu þeirra sömu.

Þegar önnur stefnumál eins og skipting auðlinda leysast þessi mál af sjálfu sér.